Eldhugi Kópavogs
sunnudagur, 1. janúar 2017
Viðurkenningin Eldhugi Kópavogs var veitt þann 14/3, í 26 skiptið af Rótarýklúbb Kópavogs (stofnaður 1961). Fyrir valinu var dr. Bjarki Sveinbjörnsson tónlistafræðingur, f.1953. Viðurkenningin var veitt fyrir framlag til varðveislu tónlistarsögunar. Bjarki sem gegnir nú stöðu fagstjóra hljóð- og my...