Starfsfræðslunefnd

þriðjudagur, 10. desember 2019 17:30-19:00, Café Catalína Hamraborg 11 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjá Starfsfræðslunefndarr. Formaður hennar er Bergþór Halldórsson.
3ja mínutna erindi flytur Guðmundur Ólafsson.
Fyrirlesari fundarins er Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og umfjöllunarefnið er "Umhverfismál og veðurfar".
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, sem látið hefur til sín taka í umræðu um loftslagsmál undanfarin misseri, hefur tekið saman ráð til fólks sem vill breyta heiminum til hins betra. Segir hann ráðin ekki síst eiga erindi við ungu kynslóðina sem munu erfa jörðina og láti sig eðlilega loftslagsmálin varða/ Fréttablaðið.