Forseti bæjarstjórnar Kópavogs heimsótti okkur þriðjudaginn 4 mars og hélt áhugavert erindi um stjórnmál í bæjarfélaginu. Aðalinntakið í erindinu var árangur núverandi stjórnar í leikskólamálum