Árið 1982 gróðursetti mr Musaka þáverandi alþjóðaforseti Rótarý lítið grenitré í garði Sunnuhlíðar, en Rótaryklúbbur Kópavogs var stofnfélagi að Sunnuhlíðar - samtökunum.
Tréð er nú hið glæsilegasta eins og myndin sýnir.