Jón Baldvin frv. utanríkisráðherra heimsótti okkur í tilefni af 30 ára afmæli EES samningsins. Hann hélt erindi um tilurð og markmið samningsins og hvernig hann hefur gagnast íslensku samfélagi
Heimsókn Jóns Baldvins frv utanríkisráðherra