Starfsárið 2024-2025.
Góðan daginn góðir félagar.
Nú er að hefjast vetrarstarfið þann 10 september næst komandi
Ég vona að þið hafið átt góðar atundir á liðnu sumri.
Ég hlakka til að starfa með ykkur á þessu starfsári.
Með þessum pósti er gögn um starfsárið sem í hönd fer.
Bestu kveðjur.
Guðmundur Björn Lýðsson
Forseti Rotaryklúbbs Kópavogs.