Næstkomandi stjórn RK

þriðjudagur, 2. júní 2020 17:30-19:00, Café Catalína Hamraborg 11 200 Kópavogur
Fundur í umsjá stjórnar.
3ja mínútna erindi Vilhjálmur Einarsson.
Heiðursfélagi.
Klúbbþing: verðandi forseti og varaforseti ræða næsta starfsár. Fundaáætlun - nefndir - rekstraráætlun og árgjöld.