Farið verður í ferð með rútu að Skálholti og m.a. skoðaðir gluggar eftir Gerði Helgadóttur sem nýlega hefur verið gert við. Jón Sigurðsson mun upplýsa okkur um ýmsa áhugaverða hluti í Skálholti. Á heimleiðinni verður snæddur kvöldverður á góðu veitingahúsi. Lagt verður af stað frá Atlantahúsinu í Kópavogi kl. 13.00